Kvennastyrkur

Kvennastyrkur er líkamsræktarstöð í hjarta Hafnarfjarðar, fyrir allar konur, á Strandgötu 33. Kvennastyrkur býður upp á hvetjandi, faglega og vandaða þjálfun, fjölbreytta hópatíma og vel útbúna rækt. Handklæði til afnota og allt það helsta eins og tíðarvörur, eyrnapinnar, hárþurrkur, sléttujárn til staðar í frábærum klefa.

Kvennastyrkur - Hreyfing og Útivist

Kaupa rafrænt
Karfa
Scroll to Top