Kattakaffihúsið

Okkar markmið er að skapa hlýlegt og notalegt umhverfi þar sem fólk getur slakað á, gætt sér á góðum veitingum og hitt kisurnar okkar.
Við viljum að kisunum líði vel á meðan að þær leita að framtíðarheimili og velferð þeirra er höfð að leiðarljósi á kaffihúsinu.
​Þrátt fyrir að vera kattakaffihús, stefnum við einnig á að vera einstakt kaffihús fyrir alla, ekki bara kattavini, en vonandi ná kisurnar okkar að heilla ykkur upp úr skónum í leiðinni.

Kattakaffihúsið – Matur og drykkur

Kaupa rafrænt
Karfa
Scroll to Top