Faðmur Jógastúdíó
Faðmur býður upp á rólega og nærandi meðgöngu og mömmujóga tíma í Lífsgæðasetrinu í Hafnarfirði og meðgöngusund í Suðurbæjarlaug. Ásamt endurnærandi (restorative) tímum fyrir foreldra.
Einnig er hægt að kaupa aðgang af dásamlegum sjálfsdáleiðsluslökunum (svipað og hypnobirthing) fyrir meðgönguna, fæðinguna og uppeldið!