Um okkur

About

Gjafabréf.is er glæný vefverslun á gjafabréfamarkaðnum sem sérhæfir sig í útgáfu og sölu gjafabréfa fyrir fjölbreytt úrval vöru og þjónustu á Íslandi.

Gjafabréf.is er í eigu Óskaskrín sem er öflugasta gjafakortafyrirtæki landsins og býr við yfir mikilli þekkingu og reynslu á þessum sviði sem við munum nýta vel hjá Gjafabréf.is.

Gjafabréf.is selur gjafabréf hjá fjölda fyrirtækja í verslun og þjónustu þar sem bæði er hægt að kaupa gjafabréf hjá hverju og einu fyrirtæki ásamt því að geta keypt gjafabréf sem gildir hjá mörgum fyrirtækjum saman. Við erum með 12 flokka af gjafabréfum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Öll gjafabréfin hjá Gjafabréf.is eru seld og afhent sem rafræn gjafabréf þar sem kaupandi velur peningaupphæð að eigin vali.

Karfa
Scroll to Top